Stofna fyrirtæki:Einföld, fljótleg og fagleg leið til að stofna fyrirtæki
er í samstarfi við okkur hjá JJ Fjármál ehf. Þú einfaldlega fyllir út umsóknina hér fyrir neðan ásamt því að fylgja leiðbeiningum hér til hliðar. |
LeiðbeiningarEr nafn fyrirtækissins laust? Sláið nafn fyrirtækisins inn á heimasíđu Rsk með því að smella hér og ef leitin skilar ekki niðurstöðu þá er umrætt nafn laust.
Fyllið út umsóknina og ýtið á "senda umsókn". JJ Fjármál hefur samband og fær nánari upplýsingar um stofnun félagsins og fer yfir þær skyldur sem þarf ađ uppfylla. Greiða þarf fyrir stofnun félagsins og staðfesta hlutafé félagsins. Undirrita þarf stofngögn félagsins (rafræn skilríki eða undirritun) og nýja fyrirtækið fer í vinnslu hjá Rsk. Stofnskjöl fyrirtækisins frá Rsk og hamingjuóskir eru væntanlegar innan 3-7 virka daga í okkar einfalda, örugga og hraða ferli. Stofnkostnaður félagsHeildarkostnaður hjá JJ Fjármál við stofnun einkahlutafélags er 43.000 + vsk = 53.320 kr.
Fyrir utan það þá kostar 140.500 kr. hjá Rsk að stofna einkahlutafélag (ehf), en allur kostnaðurinn dregst frá stofnfé félagsins sem er 500.000 kr. Kostnaður við að skrá félagið á virðisauka- og launagreiðendaskrá er 23.800 + vsk = 29.512,- Hafa ber í huga að virðisaukaskatturinn er endurgreiddur af vinnu JJ Fjármála hjá vsk félögum. dkHugbúnaður
dkDrive
dkSkjáborð
|