Reikningagerð:Hugaðu að rekstrinum og láttu okkur um reikningagerðina fyrir þitt fyrirtæki.
Þú einfaldlega sendir okkur upplýsingar um hvernig reikningurinn fyrir þinn viðskiptavin á að líta út og við göngum frá reikningnum ásamt fylgiskjali (ef þörf er á). Í framhaldi af því sendum við reikninginn á viðskiptavininn ásamt því að stofna kröfu í heimabankann til greiðslu. Eina sem þú þarft að gera er að fylla út viðeigandi upplýsingar hér fyrir neðan með hlaða niður fylgiskjalinu, fylla út, vista og senda til baka á JJ Fjármál, en einnig má senda upplýsingar til okkar á tölvupósti ef það hentar betur. Sækja fylgiskjal í excel fyrir reikningagerð:
Hlaða skjalinu niður (Download File), fylla út, vista og senda til baka á JJ Fjármál í dálknum hér fyrir neðan:
Senda fylgiskjal í excel fyrir reikningagerð:
|
Við bjóðum einnig upp á kerfi frá DK Hugbúnaði, en þá er viðskiptavinurinn samtengdur DK kerfinu hjá JJ Fjármál en sér um reikningagerðina sjálfur.