Nótur í skýinu:Við mælum með að nota OneDrive skýið frá Microsoft til að senda okkur reikninga, en þá vistast reikningarnir í sameiginlegri möppu milli þín og JJ Fjármála.
Reikningarnir eru svo bókaðir í framhaldi hjá JJ Fjármál og því þarf ekki að skila inn bókhaldinu mánaðarlega, þar sem afrit af því er nú þegar komið inn í kerfið hjá JJ Fjármál. Leiðbeiningar fyrir skil á nótum í gegnum OneDrive skýið frá Micrsoft má sjá hér fyrir neðan:
|